SKIPSTJÓRNARNÁMSKEIĐ / PUNGAPRÓF

Bóklegt nám fyrir

Atvinnuréttindi á báta undir 12m

Skemmtibátaskírteini á báta undir 24m.

 

Örfá sćti eru enn laus. Ţeir nemendur sem eru á biđlista eru beđnir ađ endunýja umsóknir sínar.

 

Kennsla hefst um miđjan janúar 2008 í vefkennslustofu.

 

Námskeiđinu lýkur međ prófum strax eftir páska.

 

 

Ţetta nám uppfylla kröfur fyrir 12 m atvinnuréttindi samkv. lögunum sem tóku gildi 1 janúar 2008.

 

Ţetta nám uppfyllir ţćr kröfur sem eru gerđar til ađ öđlast Skemmtibátaskírteini samkv. lögunum sem tóku gildi 1 janúar 2008

 

Námskeiđiđ kostar 105.000 kr. ( Námsbćkur eru innifaldar í gjaldinu )

 

Nauđsynlegt  er ađ skrá sig strax  á netfanginu pungaprof@skipstjori.com

 

Uppl. sem ţurfa ađ koma fram í skráningu.

 

Fullt nafn:

Kennitala:

Heimilisfang:

Póstnúmer:

Stađur:

Sími:

GSM:

Netfang:

 

 

 

Kennt samkv. námskrá menntamálaráđuneytis.